Götumyndin við Lækjartorg

Vilhjálmur sagði líka í útvarpsfréttum að það ætti endilega að byggja upp þennan reit í "svipuðum stíl". Hvað merkir það? Þessi hús voru sögufræg fyrir marga hluti, þar á meðal byggingarstíl. Danskur stíll, einlyft með bröttu þaki, byggt 1802 (Pravda). Hvers vegna ekki að byggja þau upp nákvæmlega eins og þau voru? Ég bý sjálf í gömlu  timburhúsi. Þau hafa sál. Þau eiga það skilið að vera endurbyggð. Og við eigum það skilið að götumynd eins elsta hluta bæjarins, sem við ólumst upp við, breytist ekki. Við töpuðum götumynd Lækjargötu eftir að Tunglið brann. Við syrgjum þessi hús!
mbl.is Borgarstjóri: „Þetta er mjög döpur stund“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þuríður Björg Þorgrímsdóttir

Höfundur

Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir

Spurt er

Hvernig húsi viltu helst búa í?

Tónlistarspilari

Facto Delafé Y Las Flores Azules - Enero En La Playa

249 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 23401

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband