Færsluflokkur: Vísindi og fræði
Mánudagur, 1. september 2008
36 liggja í valnum
Stofuglugginn minn er eins og vettvangur fjöldamorðs. 33 lík hafa fundist þar og 3 annars staðar í húsinu. Sumir eru enn með lífsmarki og engjast sundur og saman. Hins vegar er lítill áhugi frá minni hendi á að bjarga þessum aumu lífum. Hvaðan þeir komast inn í húsið er svo ráðgáta sem kannski verður aldrei ráðin. Þeir birtast í glugganum til þess eins, að því er virðist, að deyja hægum og mögulega kvalafullum dauðdaga. Þetta er mjög dularfullt. Kannski er þeirra tími bara kominn.
En mér er alveg sama.
Geitungar eru leiðinlegir.
Um bloggið
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
Spurt er
Tónlistarspilari
33 dagar til jóla
Tenglar
Spænska
- Frú Mínerva Málaskóli
Myndir frá Kosta Ríka
Hér eru myndaalbúm með myndum frá Kosta Ríka í júní 2007.
Lindy Hop
Þetta er dansINN!
- Heimasíðan okkar
- Hellzapoppin So you think you can dance!!
- Showdown 2006 Ég get þetta sko alveg...
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andreaolafs
- hugdettan
- astar
- bjorkv
- bleikaeldingin
- brylli
- fitubolla
- neytendatalsmadur
- gurrihar
- hallarut
- handtoskuserian
- hlynurh
- jenfo
- jensgud
- johannbj
- jonbjarnason
- hugsadu
- lauola
- larahanna
- mammzla
- mariataria
- manisvans
- svarthamar
- runavala
- soley
- smjattpatti
- jam
- svenni
- toshiki
- truno
- vefritid
- hallormur
- thorgnyr
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar