Miðvikudagur, 30. maí 2007
1 dagur í ferð til Kosta Ríka
Í rauninni er minna en einn dagur þangað til við förum en ég hef ekki tíma til að blogga á daginn. Ég á enn eftir að klára að pakka og taka til í tveimur herbergjum. Og vökva blómin. Nágranninn er búinn að fá leiðbeiningar um hvernig á að sjá um kisurnar og húsið er orðið bara nokkuð fínt.
Á morgun förum við til New York og skoðum okkur um þar í einn dag og síðan höldum við áfram til San José í Kosta Ríka. Planið er að gista fyrst um sinn hjá foreldrum barnsföður míns og hugsanlega verða einhver okkar hjá nágrönnunum. Samkenndin er dáldið meiri þar en hér... Það er um tíu mínútna akstur frá alþjóðaflugvellinum heim til fyrrverandi tilvonandi tilvonandi tengdaforeldra minna.
Fylgist með ferðasögunni hér á thuridurbjorg.blog.is
Um bloggið
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
Spurt er
Tónlistarspilari
31 dagur til jóla
Tenglar
Spænska
- Frú Mínerva Málaskóli
Myndir frá Kosta Ríka
Hér eru myndaalbúm með myndum frá Kosta Ríka í júní 2007.
Lindy Hop
Þetta er dansINN!
- Heimasíðan okkar
- Hellzapoppin So you think you can dance!!
- Showdown 2006 Ég get þetta sko alveg...
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andreaolafs
- hugdettan
- astar
- bjorkv
- bleikaeldingin
- brylli
- fitubolla
- neytendatalsmadur
- gurrihar
- hallarut
- handtoskuserian
- hlynurh
- jenfo
- jensgud
- johannbj
- jonbjarnason
- hugsadu
- lauola
- larahanna
- mammzla
- mariataria
- manisvans
- svarthamar
- runavala
- soley
- smjattpatti
- jam
- svenni
- toshiki
- truno
- vefritid
- hallormur
- thorgnyr
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg hreint magnað! Það verður gaman að fylgjast með þessu suðræna og skemmtilega ævintýri. Góða ferð!
Eðvald (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 18:57
góða ferð og skemmtun! Ég er græn af öfund! Sit bara heima í gráu rigningunni og rokinu. Svakalega tímasettirðu þetta vel. Heyrðu, pakkaðirðu kannski niður allri sólinni?
Laufey Ólafsdóttir, 1.6.2007 kl. 06:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.