Mánudagur, 27. ágúst 2007
Ég fékk reikning!
Jæja, þá er reikningurinn fyrir færibandaskoðuninni á spítalanum í Barcelona kominn. Það gera 110 evrur, thank you and good bye, come back soon! Og hvað geri ég svo núna? Einhverjar hugmyndir? Anyone? Anyone?
Um bloggið
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
Spurt er
Hvernig húsi viltu helst búa í?
Tónlistarspilari
33 dagar til jóla
Tenglar
Spænska
- Frú Mínerva Málaskóli
Myndir frá Kosta Ríka
Hér eru myndaalbúm með myndum frá Kosta Ríka í júní 2007.
Lindy Hop
Þetta er dansINN!
- Heimasíðan okkar
- Hellzapoppin So you think you can dance!!
- Showdown 2006 Ég get þetta sko alveg...
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andreaolafs
- hugdettan
- astar
- bjorkv
- bleikaeldingin
- brylli
- fitubolla
- neytendatalsmadur
- gurrihar
- hallarut
- handtoskuserian
- hlynurh
- jenfo
- jensgud
- johannbj
- jonbjarnason
- hugsadu
- lauola
- larahanna
- mammzla
- mariataria
- manisvans
- svarthamar
- runavala
- soley
- smjattpatti
- jam
- svenni
- toshiki
- truno
- vefritid
- hallormur
- thorgnyr
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er ROSALEGT, hvernig ferðu að því að kljúfa þetta...
Annars áttu bara að trítla niður í TR með reikninginn og sjá hvað þær segja. EKKI hringja, farðu á staðinn, það verður örugglega neikvætt svar en þær eru almennilegri þegar maður er kominn á staðinn - þá eru þær ekki bara rödd án andlits hinum megin á línunni.
Ásdís (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 09:11
Ok, takk takk, góða vinkona, ég reyni þetta næst þegar ég HEF TÍMA. Ég held reyndar að ég komist kannski fyrir hádegi á fimmtudaginn. Auðvitað gátu margir sagt mér EFTIRÁ að ég hefði átt að vera með eyðublaðið E-eitthvað með mér til Spánar ef ég skyldi lenda í þessum aðstæðum. Hver hefur eiginlega upplýsingaskyldu varðandi svona lagað? VISA? Flugfélagið? Ferðaskrifstofan? Ég fékk fullt af gagnlegum og gagnslausum upplýsingum frá ferðaskrifstofunni með miðanum mínum, en hvergi var minnst á sjúkratryggingareyðublað.
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir, 28.8.2007 kl. 09:44
Maður man aldrei eftir þessu árans eyðublaði fyrr en maður lendi í að þurfa að nota það, sem er þá orðið of seint. Lífið er svo flókið. ...og nei, engin upplýsingaskylda. Þú áttir að fæðast með þessa vitneskju.
Laufey Ólafsdóttir, 29.8.2007 kl. 23:41
Hey, jafnvel þótt engum beri SKYLDA til að upplýsa mann um svona, þá finnst mér það nú bara KURTEISI. Sérstaklega þegar ferðaskrifstofan leggur á sig að gera upplýsingabækling hvort sem er!
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir, 30.8.2007 kl. 00:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.