Miðvikudagur, 29. ágúst 2007
Og svo fékk ég annan reikning!
Það er greinilegt að það borgar sig frekar að kaupa flugmiða til Mið-Ameríku og vera þar í mánuð en fara til Spánar, sem annar hver Íslendingur fer til í fríinu sínu einhvern tímann á ævinni, og vera í þrjár vikur. Ég var að fá vísareikninginn frá síðustu tveimur vikunum þar og JÆTS! Og ég borgaði ekki fyrir hótel! Reyndar borgaði ég 150 evrur fyrir íbúðina í Talamanca, en það er ekki nema brotabrot af því sem ég þarf að borga núna um mánaðamótin.
Og ég sem var nýbúin að fá rukkun frá LÍN upp á hundrað fjólubláa.
Jæja, ef ég dett á hausinn skulum við vona að ég fái ekki meira en vægan heilahristing...
Um bloggið
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
Spurt er
Tónlistarspilari
264 dagar til jóla
Tenglar
Spænska
- Frú Mínerva Málaskóli
Myndir frá Kosta Ríka
Hér eru myndaalbúm með myndum frá Kosta Ríka í júní 2007.
Lindy Hop
Þetta er dansINN!
- Heimasíðan okkar
- Hellzapoppin So you think you can dance!!
- Showdown 2006 Ég get þetta sko alveg...
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
andreaolafs
-
hugdettan
-
astar
-
bjorkv
-
bleikaeldingin
-
brylli
-
fitubolla
-
neytendatalsmadur
-
gurrihar
-
hallarut
-
handtoskuserian
-
hlynurh
-
jenfo
-
jensgud
-
johannbj
-
jonbjarnason
-
hugsadu
-
lauola
-
larahanna
-
mammzla
-
mariataria
-
manisvans
-
svarthamar
-
runavala
-
soley
-
smjattpatti
-
jam
-
svenni
-
toshiki
-
truno
-
vefritid
-
hallormur
-
thorgnyr
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.