Sunnudagur, 9. september 2007
Stefnum við á einkaframtakið í almannaþágu?
Ég hef aldrei skilið hvers vegna sumum finnst þurfa að skipta menntakerfinu í tvennt: opinbert og einka. Reynsla mín af því og skiptingu á fleiri sviðum eins og heilbrigðiskerfinu er sú að opinberi hlutinn verður sífellt verri á meðan einkageirinn getur borgað sínu starfsfólki betri laun og þar með fengið betra starfsfólk, fyrir utan að hafa peninga fyrir betri aðstöðu. Þannig að á meðan almenningur þarf að sætta sig við verri menntun og lengri biðraðir hjá lækninum geta hinir efnameiri borgað sig upp metorðastigann og fengið betri læknisþjónustu.
Hvar er réttlætið í þessu?
![]() |
Mikilvægt að fyrirtæki og einstaklingar efli skóla með fjárframlögum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
Spurt er
Tónlistarspilari
248 dagar til jóla
Tenglar
Spænska
- Frú Mínerva Málaskóli
Myndir frá Kosta Ríka
Hér eru myndaalbúm með myndum frá Kosta Ríka í júní 2007.
Lindy Hop
Þetta er dansINN!
- Heimasíðan okkar
- Hellzapoppin So you think you can dance!!
- Showdown 2006 Ég get þetta sko alveg...
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
andreaolafs
-
hugdettan
-
astar
-
bjorkv
-
bleikaeldingin
-
brylli
-
fitubolla
-
neytendatalsmadur
-
gurrihar
-
hallarut
-
handtoskuserian
-
hlynurh
-
jenfo
-
jensgud
-
johannbj
-
jonbjarnason
-
hugsadu
-
lauola
-
larahanna
-
mammzla
-
mariataria
-
manisvans
-
svarthamar
-
runavala
-
soley
-
smjattpatti
-
jam
-
svenni
-
toshiki
-
truno
-
vefritid
-
hallormur
-
thorgnyr
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 23762
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.