Laugardagur, 15. september 2007
Jafnrétti hvað??
Um daginn lenti ég í samræðum við einn nemanda minn, sem reyndar er frænka mín líka, sem kannski skýrir hennar djúpu hugsun þrátt fyrir ungan aldur . Hún sagði mér ýmislegt sem ég vissi ekki og varð þess valdandi að ég skildi eitt og annað. Eitt af því sem hún sagði mér var að margar unglingsstelpur spila sig heimskari en þær eru til að ganga í augun á strákunum. Og það virkar! Svo það segir okkur álíka mikið um strákana eins og stelpurnar, ekki satt? Hún sagðist einmitt eiga eina svona vinkonu, sem segir alltaf: "Ha? Hvað er það?" jafnvel þótt hún viti fullvel um hvað er verið að tala. Er þetta virkilega sexí núna? Að vera heimskur? Í eina tíð þótti sexí að vera gáfaður (og fallegur líka, auðvitað), er það liðin tíð hjá unga fólkinu?
Ég veit ekki mikið um "krúttkynslóðina", er þetta hún? Mér virðist jafnrétti kynjanna vera á miklu undanhaldi hjá unga fólkinu núna. Ég hef heyrt sögur um að stelpurnar vilji helst giftast ríkum mönnum og verða heimavinnandi húsmæður . Ég er víst ekki ein um þessa skoðun.
Um bloggið
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
Spurt er
Tónlistarspilari
249 dagar til jóla
Tenglar
Spænska
- Frú Mínerva Málaskóli
Myndir frá Kosta Ríka
Hér eru myndaalbúm með myndum frá Kosta Ríka í júní 2007.
Lindy Hop
Þetta er dansINN!
- Heimasíðan okkar
- Hellzapoppin So you think you can dance!!
- Showdown 2006 Ég get þetta sko alveg...
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
andreaolafs
-
hugdettan
-
astar
-
bjorkv
-
bleikaeldingin
-
brylli
-
fitubolla
-
neytendatalsmadur
-
gurrihar
-
hallarut
-
handtoskuserian
-
hlynurh
-
jenfo
-
jensgud
-
johannbj
-
jonbjarnason
-
hugsadu
-
lauola
-
larahanna
-
mammzla
-
mariataria
-
manisvans
-
svarthamar
-
runavala
-
soley
-
smjattpatti
-
jam
-
svenni
-
toshiki
-
truno
-
vefritid
-
hallormur
-
thorgnyr
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 23760
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað meinaru með "unga fólkið"???
Ég er ljóngáfuð... enda einhleyp.
...hmmm, er þetta dæmi um að breyta um stíl?
Laufey Ólafsdóttir, 15.9.2007 kl. 17:16
Ok, þá meina ég yngra en ég, svona 10-20 árum yngra... Ekki það að við séum ekki ungar, við erum einmitt á besta unga aldrinum
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir, 15.9.2007 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.