Laugardagur, 22. september 2007
Við fáum þá að vera með!
Jóhanna Sigurðardóttir er uppáhaldsmanneskjan mín um þessar mundir! Ég veit ekki hvað er langt síðan beðið var um að staða einstæðra foreldra yrði könnuð, gott ef það var ekki Jóhanna sjálf, en aldrei kom neitt áþreifanlegt út úr því. En þá var Jóhanna auðvitað í stjórnarandstöðu og það er ekki hefð fyrir að taka mark á svoleiðis fólki. Við hjá Félagi einstæðra foreldra erum einstaklega heppin að Jóhanna settist í þennan ráðherrastól í ár og ég hef trú á því að hún standi við orð sín.
Og í þetta sinn fáum við að vera með í að tilnefna í nefndina, en skemmst er að minnast fjölskyldunefndarinnar sem síðasta ríkisstjórn skipaði en leyfði okkur ekki að koma nálægt. Það hefur ekkert heyrst frá þeirri nefnd í LANGAN tíma. Ætli hún sé dauð?
Nefnd skipuð til að fjalla um stöðu einstæðra og forsjárlausra foreldra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
Spurt er
Tónlistarspilari
325 dagar til jóla
Tenglar
Spænska
- Frú Mínerva Málaskóli
Myndir frá Kosta Ríka
Hér eru myndaalbúm með myndum frá Kosta Ríka í júní 2007.
Lindy Hop
Þetta er dansINN!
- Heimasíðan okkar
- Hellzapoppin So you think you can dance!!
- Showdown 2006 Ég get þetta sko alveg...
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andreaolafs
- hugdettan
- astar
- bjorkv
- bleikaeldingin
- brylli
- fitubolla
- neytendatalsmadur
- gurrihar
- hallarut
- handtoskuserian
- hlynurh
- jenfo
- jensgud
- johannbj
- jonbjarnason
- hugsadu
- lauola
- larahanna
- mammzla
- mariataria
- manisvans
- svarthamar
- runavala
- soley
- smjattpatti
- jam
- svenni
- toshiki
- truno
- vefritid
- hallormur
- thorgnyr
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er svo sjálfsagt mál - að ég veit ekki hvernig nokkrum dettur í hug annað!
Valgerður Halldórsdóttir, 22.9.2007 kl. 07:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.