Mánudagur, 26. nóvember 2007
Er þetta fóstureyðing?
Meðganga er að jafnaði um 40 vikur. Það sér því hver maður að eftir 35 vikur er barnið orðið barn. Það getur fæðst. Ég held að þeir sem eru með og á móti fóstureyðingum geti sameinast í þeirri skoðun að þetta er ekki rétt. Getur þetta yfirleitt kallast fóstureyðing?
Án þess að vita um aðstæður þeirra sem láta gera svona, held ég að foreldrar þurfi að sýna meiri fyrirhyggju ef það vill losna við fóstur og gera eitthvað í því aðeins fyrr. Svo ekki sé talað um læknana sem virðast selja sálu sína við svona aðgerð.
Spænskir læknar handteknir vegna ólöglegra fóstureyðinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
Spurt er
Hvernig húsi viltu helst búa í?
Tónlistarspilari
33 dagar til jóla
Tenglar
Spænska
- Frú Mínerva Málaskóli
Myndir frá Kosta Ríka
Hér eru myndaalbúm með myndum frá Kosta Ríka í júní 2007.
Lindy Hop
Þetta er dansINN!
- Heimasíðan okkar
- Hellzapoppin So you think you can dance!!
- Showdown 2006 Ég get þetta sko alveg...
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andreaolafs
- hugdettan
- astar
- bjorkv
- bleikaeldingin
- brylli
- fitubolla
- neytendatalsmadur
- gurrihar
- hallarut
- handtoskuserian
- hlynurh
- jenfo
- jensgud
- johannbj
- jonbjarnason
- hugsadu
- lauola
- larahanna
- mammzla
- mariataria
- manisvans
- svarthamar
- runavala
- soley
- smjattpatti
- jam
- svenni
- toshiki
- truno
- vefritid
- hallormur
- thorgnyr
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er hræðilegt og er auðvitað ekkert annað en morð. Þarna er um fullmótað barn að ræða. Ég veit að þetta tíðkast líka í Bandaríkjunum og eru oft óljós skilin milli mótmælenda þar, hvort verið er að mótmæla fóstureyðingum eftir 12 vikna meðgöngu eða hvort verið er að mótmæla þeim almennt. Hér á landi er t.d. fóstureyðing eftir 12 vikur aðeins leyfð í "undantekningartilvikum" sem reyndar er sveigjanlegt hugtak.
Laufey Ólafsdóttir, 27.11.2007 kl. 00:30
Að tala um FÓSTUR er samkomulag að megi fyrstu 12 vikurnar. Barn er orðið barn eftir 28 vikur í "skilgreiningarbókinni"
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 10.12.2007 kl. 11:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.