Mánudagur, 2. júní 2008
Þá byrjar Frú Mínerva!
Jæja, hér kemur ein svona auglýsingafærsla (fyrirgefið mér, allir mínir bloggvinir).
Frú Mínerva fer sko ekki í sumarfrí. Hún verður með fjölbreytt námskeið í sumar og býður upp á eftirfarandi námskeið. Smellið á námskeiðin til að skoða þau nánar.
Spænskusprell - fyrir krakka á aldrinum 6-10 ára.
Gaman saman - fyrir foreldra og börn.
Ferðalangurinn - sniðið að þörfum ferðalangsins.
Grúskarinn - fyrir þá sem hafa yndi af því að læra tungumál og grúska í smá málfræði í leiðinni.
Eftir þínu höfði - við komum á staðinn og kennum ykkur það sem þið viljið læra.
Fjarnám - lærðu spænsku úr sófanum heima!
Seinna í sumar ætlar frúin að bjóða öllum sem vilja upp á spænskt kaffi og eitthvað spænskt meðlæti með því. Þá fá allir bókamerki
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 22:36 | Facebook
Um bloggið
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
Spurt er
Tónlistarspilari
265 dagar til jóla
Tenglar
Spænska
- Frú Mínerva Málaskóli
Myndir frá Kosta Ríka
Hér eru myndaalbúm með myndum frá Kosta Ríka í júní 2007.
Lindy Hop
Þetta er dansINN!
- Heimasíðan okkar
- Hellzapoppin So you think you can dance!!
- Showdown 2006 Ég get þetta sko alveg...
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
andreaolafs
-
hugdettan
-
astar
-
bjorkv
-
bleikaeldingin
-
brylli
-
fitubolla
-
neytendatalsmadur
-
gurrihar
-
hallarut
-
handtoskuserian
-
hlynurh
-
jenfo
-
jensgud
-
johannbj
-
jonbjarnason
-
hugsadu
-
lauola
-
larahanna
-
mammzla
-
mariataria
-
manisvans
-
svarthamar
-
runavala
-
soley
-
smjattpatti
-
jam
-
svenni
-
toshiki
-
truno
-
vefritid
-
hallormur
-
thorgnyr
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 23749
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.