Miðvikudagur, 20. ágúst 2008
Íslensk kona lektor við Cambridge
Dr. Ragnhildur Þóra Káradóttir hefur verið skipuð lektor við háskólann í Cambridge. Hún er doktor í lífeðlisfræði. Hvað ætli margir viti af þessu? Líklega ekki margir. Ástæðan fyrir því að ég veit af því er sú að þessi kona er vinkona mín. Ein ástæða þess að ekki margir aðrir vita af því er að hún afskaplega hógvær kona og ekki mikið fyrir athygli. Fyrir nokkrum árum var viðtal við hana í Vikunni en að öðru leyti hefur hún að mestu staðið utan sviðsljóss.
Sem er synd því hún er frábær fyrirmynd fyrir ungar stúlkur sem hafa áhuga á vísindum og geta hugsað sér starfsframa á því sviði. Hún hefur sýnt fram á hvað íslenskar konur geta afrekað, hafi þær vilja og sjálfstraust til!
Hér er slóðin á prófílinn hennar á síðu Cambridge-háskóla: http://www.neuroscience.cam.ac.uk/directory/profile.php?rk385
Um bloggið
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
Spurt er
Tónlistarspilari
33 dagar til jóla
Tenglar
Spænska
- Frú Mínerva Málaskóli
Myndir frá Kosta Ríka
Hér eru myndaalbúm með myndum frá Kosta Ríka í júní 2007.
Lindy Hop
Þetta er dansINN!
- Heimasíðan okkar
- Hellzapoppin So you think you can dance!!
- Showdown 2006 Ég get þetta sko alveg...
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andreaolafs
- hugdettan
- astar
- bjorkv
- bleikaeldingin
- brylli
- fitubolla
- neytendatalsmadur
- gurrihar
- hallarut
- handtoskuserian
- hlynurh
- jenfo
- jensgud
- johannbj
- jonbjarnason
- hugsadu
- lauola
- larahanna
- mammzla
- mariataria
- manisvans
- svarthamar
- runavala
- soley
- smjattpatti
- jam
- svenni
- toshiki
- truno
- vefritid
- hallormur
- thorgnyr
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með þessa flottu vinkonu.
Úff en Þuríður það eru 126 dagar til jóla. Þetta veit ég þökk sé teljaranum þínum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.8.2008 kl. 16:24
Ég er búin að vera að telja síðan um síðustu jól
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir, 21.8.2008 kl. 12:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.