36 liggja í valnum

Stofuglugginn minn er eins og vettvangur fjöldamorðs. 33 lík hafa fundist þar og 3 annars staðar í húsinu. Sumir eru enn með lífsmarki og engjast sundur og saman. Hins vegar er lítill áhugi frá minni hendi á að bjarga þessum aumu lífum. Hvaðan þeir komast inn í húsið er svo ráðgáta sem kannski verður aldrei ráðin. Þeir birtast í glugganum til þess eins, að því er virðist, að deyja hægum og mögulega kvalafullum dauðdaga. Þetta er mjög dularfullt. Kannski er þeirra tími bara kominn.

En mér er alveg sama.

Geitungar eru leiðinlegir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Mátulegt á helvítin.

Jenný Anna Baldursdóttir, 2.9.2008 kl. 10:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þuríður Björg Þorgrímsdóttir

Höfundur

Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir

Spurt er

Hvernig húsi viltu helst búa í?

Tónlistarspilari

Facto Delafé Y Las Flores Azules - Enero En La Playa

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband