Miðvikudagur, 10. september 2008
Fólkið í forgang?
Á sama tíma og frú borgarstjóri segir að "nú þurfi að stíga á bremsuna, nokkuð laust, til þess að ekki þurfi að kippa í handbremsuna síðar" og talar um "teikn um þrengingar í rekstri Reykjavíkurborgar", lýsir hún því yfir að tjörnin í Reykjavík verði að sjálfsögðu hreinsuð, jafnvel þótt það kosti einhverja peninga.
Vissulega er nauðsynlegt að hreinsa tjörnina af saurmengun. En ég minnist þess ekki að hafa nokkurn tímann heyrt frá borgarstjórn að "að sjálfsögðu verði að finna húsnæði handa heimilislausum" eða " að sjálfsögðu verði að redda fleiri félagslegum íbúðum í snatri, jafnvel þótt það kosti einhverja peninga" eða "að sjálfsögðu styrkjum við líknarsamtök sem gefa fátæku fólki mat".
Þegar eitthvað þarf að gera sem kemur fátæku fólki við þarf borgarstjórn að velta fyrir sér hverri krónu og virðist eiginlega sko ekki hafa efni á því. Þá þarf alltaf að stíga á bremsuna. En þegar þarf að hreinsa tjörn eða kaupa hús, ÞÁ eru allt í einu til peningar!
Eru til peningar eða eru ekki til peningar???
Hanna Birna og co. þurfa aðeins að endurhugsa forgangsröðina hjá sér núna.
Fjármálin í forgang | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
Spurt er
Tónlistarspilari
336 dagar til jóla
Tenglar
Spænska
- Frú Mínerva Málaskóli
Myndir frá Kosta Ríka
Hér eru myndaalbúm með myndum frá Kosta Ríka í júní 2007.
Lindy Hop
Þetta er dansINN!
- Heimasíðan okkar
- Hellzapoppin So you think you can dance!!
- Showdown 2006 Ég get þetta sko alveg...
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andreaolafs
- hugdettan
- astar
- bjorkv
- bleikaeldingin
- brylli
- fitubolla
- neytendatalsmadur
- gurrihar
- hallarut
- handtoskuserian
- hlynurh
- jenfo
- jensgud
- johannbj
- jonbjarnason
- hugsadu
- lauola
- larahanna
- mammzla
- mariataria
- manisvans
- svarthamar
- runavala
- soley
- smjattpatti
- jam
- svenni
- toshiki
- truno
- vefritid
- hallormur
- thorgnyr
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.