Ábyrgð hvers?

"Í  Fjarðabyggð fengust þær upplýsingar að almenningssamgöngur væru ekki meðal skylduverkefna sveitarfélaga og ekki gert ráð fyrir þeim í tekjustofnum."

Er hún að segja að almenningssamgöngur séu ekki skylduverkefni sveitarfélaga almennt? Ef svo er, hvers vegna ekki? Er það ekki öllum í hag, alls staðar, að til séu nothæfar almenningssamgöngur í heimabyggð? Það er augljóst á höfuðborgarsvæðinu, en ég held að minni sveitarfélög græði líka á því að allir íbúar séu ekki alltaf háðir einkabílnum.

Ef sveitarfélögum er ekki skylt að veita þessa þjónustu, hver á þá að bera ábyrgðina? Grunnþjónusta við íbúa á alltaf að vera á ábyrgð ríkis og sveitarfélaga.


mbl.is Segja þvert nei við kostnaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þuríður Björg Þorgrímsdóttir

Höfundur

Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir

Spurt er

Hvernig húsi viltu helst búa í?

Tónlistarspilari

Facto Delafé Y Las Flores Azules - Enero En La Playa

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband