Peningar eða ...? Hvort viltu frekar hugsa um?

Rosalega er ég orðin leið á fréttum um efnahagsmál!! Það heyrast og sjást varla fréttir um annað, nema ef vera skyldi um fjöldamorð og ofbeldi gagnvart börnum. Eins og það sé eitthvað skárra...

Ég held að það sem við þurfum sé að HÆTTA að hugsa um peninga og fara að hugsa um eitthvað jákvæðara.

Yfir 30 manns eru á byrjendanámskeiði í Lindy Hoppi. Það eru yfir 30 manns sem fóru að hugsa um eitthvað annað en ömurleg efnahagsmál og ákváðu að eyða einu kvöldi í viku í eitthvað skemmtilegt og gefandi. Ég veit um nokkra aðila sem mættu taka sér þetta fólk til fyrirmyndar. Einn þeirra heitir Davíð Oddson og er yfirmaður peningamála á Íslandi.

Slakaðu á, Davíð, og dansaðu!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þuríður Björg Þorgrímsdóttir

Höfundur

Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir

Spurt er

Hvernig húsi viltu helst búa í?

Tónlistarspilari

Facto Delafé Y Las Flores Azules - Enero En La Playa

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband