Færsluflokkur: Tölvur og tækni
Föstudagur, 26. október 2007
?rugaduvlöt rumælS
Tölvan mín tók upp á því í morgun að skrifa afturábak. Ég hef lent í ýmsu með þær tölvur sem ég hef átt, en hingað til hefur ekkert toppað þetta! Og ég sem er nýbúin að fá nýja tölvu. Allt í einu komst ég ekki inn á kennsluforritið og skildi ekkert í því að það vildi ekki samþykkja lykilorðið mitt. Þá tók ég eftir því að bendillinn var alltaf á sama stað og mér datt í hug að skrifa inn lykilorðið afturábak. Og það gekk.
Ég sendi nemanda mínum í fjarnáminu eftirfarandi orðsendingu:
"...ilfak .62 ...unikilbangua í kabárutfa rafirks ním navlöt ,uðakasfA .aráL læS"
Svo sat ég bara og grenjaði úr hlátri. Var einhver að tala um að hafa farið öfugu megin fram úr rúminu í morgun? Það hefur allavega fengið alveg nýja merkingu fyrir mér...
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 23:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
Spurt er
Tónlistarspilari
336 dagar til jóla
Tenglar
Spænska
- Frú Mínerva Málaskóli
Myndir frá Kosta Ríka
Hér eru myndaalbúm með myndum frá Kosta Ríka í júní 2007.
Lindy Hop
Þetta er dansINN!
- Heimasíðan okkar
- Hellzapoppin So you think you can dance!!
- Showdown 2006 Ég get þetta sko alveg...
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andreaolafs
- hugdettan
- astar
- bjorkv
- bleikaeldingin
- brylli
- fitubolla
- neytendatalsmadur
- gurrihar
- hallarut
- handtoskuserian
- hlynurh
- jenfo
- jensgud
- johannbj
- jonbjarnason
- hugsadu
- lauola
- larahanna
- mammzla
- mariataria
- manisvans
- svarthamar
- runavala
- soley
- smjattpatti
- jam
- svenni
- toshiki
- truno
- vefritid
- hallormur
- thorgnyr
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar