Færsluflokkur: Menntun og skóli
Mánudagur, 2. júní 2008
Þá byrjar Frú Mínerva!
Jæja, hér kemur ein svona auglýsingafærsla (fyrirgefið mér, allir mínir bloggvinir).
Frú Mínerva fer sko ekki í sumarfrí. Hún verður með fjölbreytt námskeið í sumar og býður upp á eftirfarandi námskeið. Smellið á námskeiðin til að skoða þau nánar.
Spænskusprell - fyrir krakka á aldrinum 6-10 ára.
Gaman saman - fyrir foreldra og börn.
Ferðalangurinn - sniðið að þörfum ferðalangsins.
Grúskarinn - fyrir þá sem hafa yndi af því að læra tungumál og grúska í smá málfræði í leiðinni.
Eftir þínu höfði - við komum á staðinn og kennum ykkur það sem þið viljið læra.
Fjarnám - lærðu spænsku úr sófanum heima!
Seinna í sumar ætlar frúin að bjóða öllum sem vilja upp á spænskt kaffi og eitthvað spænskt meðlæti með því. Þá fá allir bókamerki
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 22:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 5. maí 2008
Við þökkum fyrir það...
...en hver hefur heyrt um sex ára gamla stúlku? Í hverjum einasta fjölmiðli er talað um stúlku.
Þetta er getraun: Hvað er athugavert við að tala um sex ára gamlar stúlkur??
Litla stúlkan fundin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 5. apríl 2008
Frú Mínerva fer í samstarf
Ég stóð í dag, ásamt Siggu Röggu, í Fífunni í Kópavogi og útdeildi póstkortum fyrir Frú Mínervu. Það var nú samt aðallega Sigga Ragga sem útdeildi póstkortunum og greip fólkið þegar það gekk framhjá básnum sem við deildum með Hraðlestrarskólanum. Ég er ekki nógu góð í svoleiðis. Finn það ekki í mér að bögga fólk sem gengur í sakleysi sínu framhjá. Ef hins vegar það sýndi kynningarglærunum okkar áhuga gat ég fengið það af mér að fara og tala við það.
Ástæðan fyrir því að við stóðum þarna á sýningunni Sumar 2008 er sú að við ætlum í samstarf með fjarkennslu.is, en sami maðurinn er með það og Hraðlestrarskólann. Því er von á fjarnámskeiðum í spænsku á vefnum www.fjarkennsla.is í ágúst. Þangað til verðum við með ýmiskonar námskeið sem hefjast í júní. Meðal námskeiða eru:
Spænskusprell - fyrir krakka á aldrinum 6-10 ára.
Gaman saman - fyrir foreldra og börn.
Ferðalangurinn - sniðið að þörfum ferðalangsins.
Grúskarinn - fyrir þá sem hafa yndi af því að læra tungumál og grúska í smá málfræði í leiðinni.
Eftir þínu höfði - við komum á staðinn og kennum ykkur það sem þið viljið læra.
Skoðið endilega vefinn okkar www.fruminerva.is.
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 23:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 8. janúar 2008
Frú Mínerva komin á kreik!
Menntun og skóli | Breytt 10.1.2008 kl. 22:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
Spurt er
Tónlistarspilari
336 dagar til jóla
Tenglar
Spænska
- Frú Mínerva Málaskóli
Myndir frá Kosta Ríka
Hér eru myndaalbúm með myndum frá Kosta Ríka í júní 2007.
Lindy Hop
Þetta er dansINN!
- Heimasíðan okkar
- Hellzapoppin So you think you can dance!!
- Showdown 2006 Ég get þetta sko alveg...
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andreaolafs
- hugdettan
- astar
- bjorkv
- bleikaeldingin
- brylli
- fitubolla
- neytendatalsmadur
- gurrihar
- hallarut
- handtoskuserian
- hlynurh
- jenfo
- jensgud
- johannbj
- jonbjarnason
- hugsadu
- lauola
- larahanna
- mammzla
- mariataria
- manisvans
- svarthamar
- runavala
- soley
- smjattpatti
- jam
- svenni
- toshiki
- truno
- vefritid
- hallormur
- thorgnyr
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar