6 dagar í ferð til Kosta Ríka

Sumarfríið er loksins komið. Ég var farin að halda að það myndi aldrei koma en tíminn líður víst hvað sem tautar og raular og allt tekur enda. Og þar með hefst líka alltaf eitthvað nýtt. Nú eru 6 dagar þangað til við förum til Kosta Ríka og það verður ýmislegt brallað á þessum mánuði sem við verðum þar: Farið á eldfjöll og ströndina, jafnvel í frumskóginn (hver veit), skrifaðir útvarpspistlar, lögð drög að ferðabók, gerð heimildamynd og margt fleira skemmtilegt.

Ég rakst á þetta persónulega heimskort hjá einhverjum hérna á blogginu og ákvað að láta það fljóta með. Þetta eru semsagt löndin sem ég hef komið til. Ég tók ekki með þau lönd þar sem ég hef bara komið á flugvöllinn.

worldmap

Slóðin er http://www.world66.com/myworld66/visitedCountries.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þuríður Björg Þorgrímsdóttir

Höfundur

Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir

Spurt er

Hvernig húsi viltu helst búa í?

Tónlistarspilari

Facto Delafé Y Las Flores Azules - Enero En La Playa

220 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband