Miðvikudagur, 4. júlí 2007
Hvíli hún í friði
Jæja, þá veit ég allt um afdrif Hallgerðar. Dýralæknir á Dýraspítalanum í Víðidal hafði samband við mig og lét mig vita að hún hefði komið inn fárveik, sennilega mjög stuttu eftir að hún týndist, og ekki lifað af nóttina. Nýrnabilun var það víst. Ég hef grun um að hún hafi fengið sér frostlög sem hefur lekið úr einhverjum bílnum, en fyrsta kisa Völu systur gerði það sama og henni var sagt að ekkert væri hægt að gera fyrir hana. Frostlögurinn er bragðgóður en baneitraður. Hér með hefst barátta mín fyrir því að bíleigendur passi upp á að vatnstankarnir í bílunum þeirra leki ekki!! Ef þú sérð poll undir bílnum þínum, láttu athuga það svo þú hafir ekki kattarlíf á samviskunni!
Við syrgjum Hallgerði mikið og vonum að hún hafi það gott á dýrahimninum. Við gleymum henni aldrei.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
Spurt er
Tónlistarspilari
33 dagar til jóla
Tenglar
Spænska
- Frú Mínerva Málaskóli
Myndir frá Kosta Ríka
Hér eru myndaalbúm með myndum frá Kosta Ríka í júní 2007.
Lindy Hop
Þetta er dansINN!
- Heimasíðan okkar
- Hellzapoppin So you think you can dance!!
- Showdown 2006 Ég get þetta sko alveg...
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andreaolafs
- hugdettan
- astar
- bjorkv
- bleikaeldingin
- brylli
- fitubolla
- neytendatalsmadur
- gurrihar
- hallarut
- handtoskuserian
- hlynurh
- jenfo
- jensgud
- johannbj
- jonbjarnason
- hugsadu
- lauola
- larahanna
- mammzla
- mariataria
- manisvans
- svarthamar
- runavala
- soley
- smjattpatti
- jam
- svenni
- toshiki
- truno
- vefritid
- hallormur
- thorgnyr
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frostlögurinn er á vatnskassanum og í kælikerfinu, Björg mín - bara til að hafa það á hreinu! Það var ekkert meira mér að kenna en þér að við borguðum bílstjóranum í New York of mikið. En lærdómurinn af þessu er sá að taka aldrei öðruvísi leigubíl en yellow cab.
Pabbi
Þorgrímur Gestsson (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 16:20
Ég veit að frostlögurinn er á vatnskassanum og í kælikerfinu, og rúðupissinu.
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir, 6.7.2007 kl. 00:41
Ég samhryggist þér svo mikið vegna kisu Ömurlegt. Las þetta um daginn en gat ekki kommentað. Er búin að vera í netkrísu.
Laufey Ólafsdóttir, 12.7.2007 kl. 02:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.