Fimmtudagur, 28. febrúar 2008
Núið
Mig langar að deila með ykkur þeim frábæru glaðningum sem ég hef fengið á Núinu undanfarnar vikur, en þeir eru m.a.:
25% afsláttur í brúnkumeðferð.
25% afsláttur á veitingastað (hægt að nota sunnudaga til miðvikudaga).
Rosalega mörg 2 fyrir 1 tilboð á vídeóleigum.
Mögnuð pizzutilboð.
45% afsláttur af gistingu (einungis 7000 kr.).
1500 kr. afsláttur af nuddi og maska.
Frí klipping þegar komið er í strípur, lit eða permanent.
1500 kr. afsláttur af cellulite nuddi.
25% afsláttur af fótsnyrtingu.
4000 kr. afsláttur af kortum í vaxtamótun.
Ef keypt er ásetning gelnagla fylgir brúnkumeðferð FRÍTT með.
20% afsláttur af heilnuddi.
1000 kr. afsláttur af Fake it! brúnkumeðferð.
1000 kr. afsláttur af afeitrandi "detox" sjávarleirmeðferð.
Ég er alltaf að bíða eftir að fá flug til Parísar eða Barcelona en það virðist ætla að standa á sér. Ef ég bara gæti fengið frítt bensín þá væri það þó eitthvað gagnlegt!
Ég auglýsi hér með eftir fólki sem hefur áhuga á áðurnefndum glaðningum því ég má nefnilega gefa öðrum þá.
Um bloggið
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
Spurt er
Tónlistarspilari
336 dagar til jóla
Tenglar
Spænska
- Frú Mínerva Málaskóli
Myndir frá Kosta Ríka
Hér eru myndaalbúm með myndum frá Kosta Ríka í júní 2007.
Lindy Hop
Þetta er dansINN!
- Heimasíðan okkar
- Hellzapoppin So you think you can dance!!
- Showdown 2006 Ég get þetta sko alveg...
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andreaolafs
- hugdettan
- astar
- bjorkv
- bleikaeldingin
- brylli
- fitubolla
- neytendatalsmadur
- gurrihar
- hallarut
- handtoskuserian
- hlynurh
- jenfo
- jensgud
- johannbj
- jonbjarnason
- hugsadu
- lauola
- larahanna
- mammzla
- mariataria
- manisvans
- svarthamar
- runavala
- soley
- smjattpatti
- jam
- svenni
- toshiki
- truno
- vefritid
- hallormur
- thorgnyr
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefurðu reiknað út hvað myndi kosta þig að nýta þér öll þessi tilboð? Mig vantar líka frítt flug til London, Barbados eða Jamaíka (París eða Spánn væri líka í lagi) og kannski gjaldeyri. Læt þig samt vita ef ég þarf skyndilegt fegrunarfix og mig vantar e-ð af ofangreindu, t.d. ef ég þarf að skreppa til útlanda
Laufey Ólafsdóttir, 28.2.2008 kl. 23:08
Mér finnst þetta síðasta alveg sérlega áhugavert
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir, 28.2.2008 kl. 23:14
Úps, var að enda við að fá 1000 kr. afslátt af brasilíuvaxi. Hver vill?
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir, 29.2.2008 kl. 09:18
Heil og sæl, Þuríður Björg og aðrir skrifarar !
Þakka þér; gott boð. Læt mér duga forn viðhorf, til þessarra lukkunnar meðala, að nokkru. Megir þú njóta góðrar farar, sem heimkomu, frá Katalóníu, eða þá frá Frakkneskum, þá þú hyggst gera reisu þína, Þuríður mín.
Með beztu kveðjum, sem fyrr / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 16:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.