Þegar börnin ala sig upp sjálf

Er það ekki yndislegt þegar börnin ala sig upp sjálf? Ég skrifaði lýsingu á því um daginn þegar sonur minn kenndi sjálfum sér lexíu þegar hann ofsaltaði matinn sinn. Nokkrum dögum seinna vorum við á leiðinni heim úr skólanum (ég þarf að sækja hann á bílnum þar sem hann er í skóla í næsta hverfi) og hann fór að kvarta og kveina yfir því að hann væri aldrei með vinum sínum og að honum leiddist alltaf svo mikið og ég veit ekki hvað og hvað. Hann er náttúrlega einkabarn svo það er að vissu leyti skiljanlegt að maður þurfi að vera með prógramm. Ég sagði ekki neitt.

En svo þagnaði hann eitt augnablik og sagði síðan: "Hvaða endemis vitleysa er þetta í mér! Ég fór til Ragnars í gær og Emils í fyrradag. Ég leik mér heilmikið við vini mína."

Það er spurning hvort ég sé ekki bara að verða óþörf... Crying


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Læturðu ekki drenginn bara taka yfir heimilið og uppeldið?  Hann virðist fullfær um það.

Kveðja.

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.4.2008 kl. 08:30

2 Smámynd: Þuríður Björg Þorgrímsdóttir

Já, hann hefur þroskast eitthvað svo mikið undanfarið...

Þuríður Björg Þorgrímsdóttir, 22.4.2008 kl. 23:46

3 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

snilld!

Laufey Ólafsdóttir, 28.4.2008 kl. 09:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þuríður Björg Þorgrímsdóttir

Höfundur

Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir

Spurt er

Hvernig húsi viltu helst búa í?

Tónlistarspilari

Facto Delafé Y Las Flores Azules - Enero En La Playa

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband