Fimmtudagur, 8. nóvember 2007
Maístjarnan á rússnesku
Púff, þetta tókst loksins! Að setja inn myndband, á ég við.
Systir mín (runavala) setti í fyrra á Youtube myndband með Óperukórnum þar sem hann söng Maístjörnuna í Pétursborg. Það næsta sem hún veit er að það er komið svar frá þessari konu sem hafði þýtt ljóðið á rússnesku og sungið það inn á myndband. Ekkert smá flott!
Um bloggið
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
Spurt er
Hvernig húsi viltu helst búa í?
Tónlistarspilari
265 dagar til jóla
Tenglar
Spænska
- Frú Mínerva Málaskóli
Myndir frá Kosta Ríka
Hér eru myndaalbúm með myndum frá Kosta Ríka í júní 2007.
Lindy Hop
Þetta er dansINN!
- Heimasíðan okkar
- Hellzapoppin So you think you can dance!!
- Showdown 2006 Ég get þetta sko alveg...
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
andreaolafs
-
hugdettan
-
astar
-
bjorkv
-
bleikaeldingin
-
brylli
-
fitubolla
-
neytendatalsmadur
-
gurrihar
-
hallarut
-
handtoskuserian
-
hlynurh
-
jenfo
-
jensgud
-
johannbj
-
jonbjarnason
-
hugsadu
-
lauola
-
larahanna
-
mammzla
-
mariataria
-
manisvans
-
svarthamar
-
runavala
-
soley
-
smjattpatti
-
jam
-
svenni
-
toshiki
-
truno
-
vefritid
-
hallormur
-
thorgnyr
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 23749
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æðislegt! Ég set línk á þig í bloggið mitt...
Greta Björg Úlfsdóttir, 8.11.2007 kl. 22:53
Vá! Yndislegt, gaman að heyra gamalt uppáhaldslag á rússnesku! Ég fór í gegnum linkinn hjá Grétu. Takk fyrir góða skemmtun
Ragnhildur Jónsdóttir, 9.11.2007 kl. 01:05
Takk Greta! Og Baldur, já það eru sko ennþá til kommúnistar í Rússlandi...
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir, 9.11.2007 kl. 20:54
Takk fyrir - manni finnst eftir þennan frábæra flutning einsog lag og texti hafi alltaf verið rússneskt!!!
Ásgeir Kristinn Lárusson, 9.11.2007 kl. 21:25
snälla, jag är ingen kommunist, man hör till inget parti alls, bara melodin är så vacker! takk fyrir Greta.
svetik (IP-tala skráð) 9.11.2007 kl. 21:41
Ætlaði að segja það sama og síðasti ræðumaður
enda er hvorttveggja lag og ljóð samið undir miklum rússneskum áhrifum
Margrét Birna Auðunsdóttir, 9.11.2007 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.