Stefnum við á einkaframtakið í almannaþágu?

Ég hef aldrei skilið hvers vegna sumum finnst þurfa að skipta menntakerfinu í tvennt: opinbert og einka. Reynsla mín af því og skiptingu á fleiri sviðum eins og heilbrigðiskerfinu er sú að opinberi hlutinn verður sífellt verri á meðan einkageirinn getur borgað sínu starfsfólki betri laun og þar með fengið betra starfsfólk, fyrir utan að hafa peninga fyrir betri aðstöðu. Þannig að á meðan almenningur þarf að sætta sig við verri menntun og lengri biðraðir hjá lækninum geta hinir efnameiri borgað sig upp metorðastigann og fengið betri læknisþjónustu.

Hvar er réttlætið í þessu?


mbl.is Mikilvægt að fyrirtæki og einstaklingar efli skóla með fjárframlögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þuríður Björg Þorgrímsdóttir

Höfundur

Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir

Spurt er

Hvernig húsi viltu helst búa í?

Tónlistarspilari

Facto Delafé Y Las Flores Azules - Enero En La Playa

220 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband